Sparitónleikarnir á lokakvöldinu eru stærstu tónleikar hátíðarinnar.

Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00.

Kynnar kvöldsins:

Kata Vignis og DJ Lilja

Fram koma:

Herra Hnetusmjör, Prettyboitjokko, Kristmundur Axel, Stjórnin, Páll Óskar, Saint Pete og Drottningar

Götubitar:

Kore - Silli Kokkur - Hangry Matarvagn - Dons Donuts - Ísvagninn

 

Lesa meira

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

FJÖLSKYLDUWOD CROSSFIT NORÐUR UM VERSLÓ!

Það er ekkert betra en að svitna smá um versló!

Götubitar á Einni með öllu 2024

Girnileg helgi framundan!

Páll Óskar mætir norður um versló!

Palli ætlar að vera á sparitónleikunum í ár.

Sparitónleikar Einnar með öllu

Það verður öllu tjaldað til á sunnudagskvöldinu

Stjórnin Spilar á Sparitónleikunum

Sigga Beinteins og Grétar Örvars ásamt Bandi spilar á Sparitónleikunum á sunnudagskvöldinu um Versló

Deadpool & Wolverine

Verður sýnd alla verslunarmannhelgina á Akureyri

Birkir Blær heldur tónleika á LYST .

laugardaginn 3. ágúst kl 20:30

Strandhandboltamót KA/Þórs um Verslunarmannahelgina

Ekki missa af þessari geggjuðu skemmtun!

Skógardagurinn um Verslunarmannahelgina 2024

Öllu verður tjaldað til!

Mömmur og möffins á nýjum stað!

Viðburðurinn er orðinn fastur liður yfir Verslunarmannahelgina á Akureyri

ÓSKALAGATÓNLEIKAR Í AKUREYRARKIRKJU

Föstudaginn 4 ágúst klukkan 20:00.

SKREYTUM OKKUR OG BÆINN RAUÐAN!

Í tilefni hátíðarinnar Ein með öllu á Akureyri eru bæjarbúar hvattir til þess að setja bæinn í rauðan búning og skreyta eins og þeir geta með rauðum lit.

Kvöldsigling á Pollinum

Öllum bátum gefst kostur á að fá rauð blys til að tendra flugeldasýninguna, í boði Gúmmíbátaþjónustunnar

HERRA HNETUSMJÖR Á EMÖ 2024

Herra Hnetusmjör
Við erum með bestu

Samstarfsaðilana