Dagskrá sunnudagur

Sunnudagur

Norður 

10:00 - FjölskylduWOD!
CROSSFIT NORÐUR býður alla velkomna að mæta í ParaWod sunnudaginn kl 10:00.
Á meðan geta börnin hoppað í hoppukastala sem mun standa fyrir utan ef veður leyfir. (Verða starfsmenn sem passa börnin í hoppukastalanum)

Kjarnaskógur

13:00 - Skógardagur Skógræktarfélags Eyfirðinga í Kjarnaskógi verður haldinn á Birkivelli.
Glæsileg dagskrá sem hægt er að nálgast hér

Tívolí:

Tvö tívolí á leikhúsflötinni, tvær mismunandi miðasölur. Opið alla helgina frá 11:30 til 00:00.

Ráðhústorg:

Matarvagnar - Verða á torginu til kl.16:00 og færa sig svo yfir á Leikhúsflötina 

Glerártorg

Glerártorg verslunarmiðstöð er staðsett miðsvæðis í hjarta Akureyrar. Þar eru nóg af bílastæðum og gott aðgengi fyrir alla. Á Glerártorgi er fjölbreytt úrval verslana og þjónustu en þar eru um 40 rekstraraðilar samankomnir.

Komdu og upplifðu einstaka verslun og þjónustu á Glerártorgi í notalegu umhverfi 

Leikhúsflöturinn:

20:00 - Sparitónleikar Einnar með Öllu 2024. Eftirminnilegir tónleikar þar sem hjörtun slá í takt.

Kynnir kvöldsins er Kata Vignis og DJ Lilja sem sjá um að gera hátíðina ógleymanlega.

Stútfull dagskrá með glæsilegu tónlistarfólki sem endar á glæsilegri flugeldasýningu frá Björgunarsveitinni Súlum og smábátaeigendur tendra upp himininn með blisum frá Gúmmíbátaþjónustu Norðurlands

Við mælum með að mæta snemma og næla sér í girnilega götubita fyrir sýninguna. Nánari upplýsingar hér

Græni Hatturinn:

Stjórnin


Sjallinn:

Herra Hnetusmjör - Prettyboitjokko - Kristmundur Axel - Saint Pete

Götubarinn

Opið til 03:30
01:30 -
Saint Pete