13:00 - Skógardagur Skógræktarfélags Eyfirðinga í Kjarnaskógi verður haldinn á Birkivelli.
Glæsileg dagskrá verður auglýst nánar seinna
Matarvagnar - Verða á torginu til kl.16:00 og færa sig svo yfir á Akureyrarvöll
13:00 - Markaðsstemning - Það verður markaðsstemning á torginu þar sem hægt verður að gera góð kaup á alls kyns munum.
Opnunartími Glerártorgs um verslunarmannahelgina:
Fim: Opið 10:00-18:00
Fös: Opið 10:00-18:00
Lau: Opið 10:00-17:00
Sun: Opið 12:00-17:00
Mán: Lokað
12:00-00:00 - Tvö tívolí á leikhúsflötinni, tvær mismunandi miðasölur.
20:00 - Sparitónleikar Einnar með Öllu 2024. Eftirminnilegir tónleikar þar sem hjörtun slá í takt. Stútfull dagskrá með glæsilegu tónlistarfólki sem endar á glæsilegri flugeldasýningu frá Björgunarsveitinni Súlum og smábátaeigendur tendra upp himininn með blysum frá Gúmmíbátaþjónustu Norðurlands.
*Tónleikar auglýstir betur seinna
Við mælum með að mæta snemma og næla sér í girnilega götubita fyrir sýninguna.
Nánari upplýsingar síðar