Tjaldsvæði - Fyrirspurnir - Fréttir - Sölutjöld
Það eru Vinir Akureyrar sem standa að Verslunarmannahelginni á Akureyri í samvinnu við Atvinnu-, markaðs- og menningarteymi Akureyrarbæjar.
Vinir Akureyrar er félag hagsmunaaðila í verslun og þjónustu og stærsti hluti kostnaðar er greiddur af fyrirtækjum í bænum, smáum og stórum, sem leggja sitt að mörkum við að búa til skemmtilega stemningu í bænum.
Alls eru það á annað hundrað fyrirtækja sem leggja Einni með öllu og Íslensku sumarleikunum lið og eru þannig beinir þátttakendur og stuðningsaðilar.
Viðburðastofa Norðurlands sér um skipulagningu hátíðarhaldanna.
Frekari upplýsingar:
Viðburðastofa Norðurlands : info@vidburdastofa.is
Halldór Kristinn: dori@einmedollu.is
Ida Irene: idairene94@gmail.com
Halldór Óli
halldor@einmedollu.is