Fréttir

Sparitónleikar Einnar með öllu

FRIÐRIK DÓR, HERRA HNETUSMJÖR, ARON CAN, BIRKIR BLÆR,RAGGA RIX,RÚNAR EFF,DILJÁ,JÓNAS SIG OG HLJÓMSVEIT,DJ LILJA,OFL

HERRA HNETUSMJÖR Á EMÖ 2023

Herra Hnetusmjör er í boði Coolbet og á Ferð og Flugi

PÁLL ÓSKAR Á EMÖ 2023

Það verður dansað þarna

Friðrik Dór á EMÖ 2023

Það eru Centrum og Strikið sem bjóða uppá Friðrik Dór

EMMSJÉ GAUTI Á EMÖ 2023

þetta getur ekki klikkað

ÚTIGRILL VAMOS OG IVANS VUJCIC

Þetta var vel heppnað í fyrra!

HÚLLADÚLLA UM VERSLUNARMANNAHELGINA

Húlladúllan verður að sjálfsögðu á sínum stað um Verslunarmannahelgina.

SKREYTUM OKKUR OG BÆINN RAUÐAN!

Verslunarmannahelgin byrjar með pompi og prakt í dag. Í tilefni hátíðarinnar Ein með öllu á Akureyri eru bæjarbúar hvattir til þess að setja bæinn í rauðan búning og skreyta eins og þeir geta með rauðum lit.

SKÓGARDAGURINN UM VERSLUNARMANNAHELGINA

Skógardagurinn í Kjarnaskógi verður haldinn á Birkivelli sunnudaginn 6 ágúst. Dagskráin byrjar klukkan 13 og mun standa frameftir degi.

KOMO KEMUR UM VERSLUNARMANNAHELGINA

Þetta verður maður að smakka!