Fréttir

SKREYTUM OKKUR OG BÆINN RAUÐAN!

Í tilefni hátíðarinnar Ein með öllu á Akureyri eru bæjarbúar hvattir til þess að setja bæinn í rauðan búning og skreyta eins og þeir geta með rauðum lit.

Kata Vignis verður kynnir á Sparitónleikunum 2024

Kvöldsigling á Pollinum

Öllum bátum gefst kostur á að fá rauð blys til að tendra flugeldasýninguna, í boði Gúmmíbátaþjónustunnar

HERRA HNETUSMJÖR Á EMÖ 2024

Herra Hnetusmjör