Ein með öllu og Íslensku sumarleikarnir

Ein með öllu og Íslensku sumarleikarnir er fjölskyldu- og íþróttahátíð sem haldin er um verslunarmannahelgina á Akureyri. Hlaup, hjól, þríþraut,

Verslunarmannahelgin á Akureyri dagana 28. júlí - 31. júlí 2022 #versloAK


 

Veðurspáin fyrir Akureyri næstu 4 daga  :-)

 

Fréttir


Rafhjólaleikarnir 2021 um versló.

1. ágúst klukkan 13:00 ætlar Rafhjólaklúbburinn að fara skemmtilega fjallahjólaferð frá Útisport Lesa meira


Zumba partý á laugardaginn

70 mín danspartý fyrir alla Lesa meira


Umferðartakmarkanir um verslunarmannahelgina

Kort hefur verið útbúið sem sýnir myndrænt helstu umferðartakmarkanir. Lesa meira


Skemmtilegir minni viðburðir um helgina

Þrátt fyrir að fjölskylduhátíðinni Einni með öllu hafi verið aflýst sem slíkri þá verða nokkrir smærri viðburðir á dagskrá með stífum sóttvarnareglum og fjöldatakmörkunum. Lesa meira


Stórum viðburðum á Akureyri aflýst

fáeinir smærri viðburðir verða leyfðir með fjöldatakmörkunum og stífum sóttvarnareglum. Lesa meira


Vatnaboltar og Nerfstríð um Verslunarmannahelgina

skemmtun fyrir alla! Lesa meira


Húlladúllan er í boði Sykurverk og TDK Foil

Sunnudaginn 1.ágústGerðu þinn eigin húllahring með Húlladúllunni Þátttakendur skreyta húllahring sem þau fá til eignar. Smiðjan fer fram í Kjarnaskógi, sunnudaginn 1. ágúst og hefst klukkan 13:00. Þátttaka í smiðjunni er þátttakendum að kostnaðarl... Lesa meira


Space Jam: A New Legacy á tilboði um Verslunarmannahátíðina

Tilboð á þessa bráðskemmtilegu mynd um helgina! Lesa meira


Aqua Zumba í sundlauginni Hrafnagili

sjáumst hress í sundi! Lesa meira


Akureyri.bike um Versló 2021

Allir á hjólin! Lesa meira


Paraáskorun Norður

Nei, þetta er ekki aprílgabb í þetta skiptið. Lesa meira


Hönnunar- og handverksmessa á Akureyri um Versló

Eitthvað fyrir alla á einum stað Lesa meira


Sprell Tívolí boðar komu sína á EMÖ 2021

Það er alltaf gaman að fá tívolí í bæinn Lesa meira


Hjólreiðahátíð Greifans

24. júlí - 1. ágúst 2021 Lesa meira


SÚLUR VERTICAL ULTRA 31. júlí 2021

Súlur Vertical er spennandi áskorun sem fer fram á Akureyri þann 31. júlí 2021 þar sem boðið er upp á þrjár vegalengdir, 18 km, 28 km og 55 km utanvegahlaup. https://hlaup.is/vidburdir/sulur-vertical-31-07-2021/ Stutt í alla þjónustu og tilvalið að... Lesa meira


MARKAÐSSTEMMNING Á TORGINU

Markaðsstemming Kl 13 - 18 verður frábær markaðsstemmning á Ráðhústorgi laugardag og sunnudag . Hægt verður að versla handverk og hönnun, notað og nýtt, antík, prjónavörur, húðvörur, matvörur, eitthvað úr geymslunni, búsáhöld, leikföng, skó, fatnað... Lesa meira

Kirkjutröppuhlaup

KIRKJUTRÖPPUHLAUPIÐ Í BOÐI HÓTEL KEA,MÚLABERG OG FLORIDANA VERÐUR Á SÍNUM STAÐ!

Flott verðlaun í boði fyrir sigurvegara hlaupsins. Lesa meira

Svæði

Fylgdu okkur á facebook