Ein međ öllu og Íslensku sumarleikarnir

Ein međ öllu og Íslensku sumarleikarnir er fjölskyldu- og íţróttahátíđ sem haldin er um verslunarmannahelgina á Akureyri. Hlaup, hjól, ţríţraut,

Verslunarmannahelgin á Akureyri dagana 30 júlí - 3. ágúst 2020 #versloAK

Einni međ öllu á Akureyri aflýst!

Í ljósi nýjustu frétta af útbreiđslu Covid-19 faraldursins á Íslandi hefur fjölskylduhátíđinni „Einni međ öllu“ á Akureyri og öllum viđburđum sem henni tengjast veriđ aflýst. Ţađ smit sem komiđ er upp í samfélaginu og í kjölfariđ ný fyrirmćli sóttvarnarlćknis og heilbrigđisyfirvalda útiloka slíkt viđburđahald.

Veđurspáin fyrir Akureyri nćstu 4 daga  :-)

 

Fréttir

Hjólamót

Akureyri.bike áskorunin 2020

5 brekkur í Eyjafirđi á götuhjóli hljómar eins og góđ skemmtun um versló. Kynntu ţér áskorunina Lesa meira


#RAUTTAK

Okkur langar ađ bćrinn verđi rauđur í samrćmi viđ hjartađ sem hefur sett svip sinn á bćinn. Ţví eru rauđar seríur, rautt skraut eđa eitthvađ rautt og fallegt ţađ sem viđ biđjum ykkur kćru bćjarbúar ađ gera sýnilegt viđ híbýli ykkar frá 30júlí . - 2.ágúst nćstkomandi. Settu mynd inn á samfélagsmiđla og merktu hana #RauttAk. Úrslit verđa tilkynnt á facebook síđu Einnar međ öllu mánudaginn 3.ágúst Lesa meira

Svćđi

Fylgdu okkur á facebook