Ein međ öllu og Íslensku sumarleikarnir

Ein međ öllu og Íslensku sumarleikarnir er fjölskyldu- og íţróttahátíđ sem haldin er um verslunarmannahelgina á Akureyri. Hlaup, hjól, ţríţraut,

Verslunarmannahelgin á Akureyri dagana 29. júlí - 2. ágúst 2021 #versloAK


 

Veđurspáin fyrir Akureyri nćstu 4 daga  :-)

 

Fréttir


Einni međ öllu á Akureyri aflýst

fáeinir smćrri viđburđir verđa leyfđir međ fjöldatakmörkunum og stífum sóttvarnareglum. Lesa meira


Vatnaboltar og Nerfstríđ um Verslunarmannahelgina

skemmtun fyrir alla! Lesa meira


Húlladúllan um Verslunarmannahelgina!

Húlludúllan mun koma víđa viđ um verslunarmannahelgina Lesa meira


Space Jam: A New Legacy á tilbođi um Verslunarmannahátíđina

Tilbođ á ţessa bráđskemmtilegu mynd um helgina! Lesa meira


Grćni Hatturinn um Verslunarmannahelgina

Nóg af tónlist og skemmtun fyrir alla yfir helgina! Lesa meira


Strandhandboltamót KA um Versló!

stútfull dagskrá í kjarna! Lesa meira


Frisbígolfmót í Hamarskotstúni um Versló

Frisbígolffélag Akureyra - FGA mun halda frisbígolfmót laugardeginum 31.júlí klukkan 13:00. Mótiđ er fyrir alla aldurshópa, tveir styrkleikaflokkar og hćgt ađ fá lánađa diska á stađnum. Spilađ verđur á Hamarkotstúni sem er góđur völlur fyrir byrjend... Lesa meira


Akureyri.bike um Versló 2021

Allir á hjólin! Lesa meira


RISA útićfing og Paraáskorun Norđur

Nei, ţetta er ekki aprílgabb í ţetta skiptiđ. Lesa meira


Kvöldsigling um Pollinn

Viđ hvetjum alla smábátaeigendur til ađ sigla á Pollinum ásamt Húna II og Eldingu á sunnudagskvöldinu 1.ágúst yfir Verslunarmannahelgina.Sparitónleikar Einnar međ öllu verđa á leikhúsflötinni kl.22:00 - 00:00 og munu enda međ glćsilegri flugeldasýnin... Lesa meira


Hönnunar- og handverksmessa á Akureyri um Versló

Eitthvađ fyrir alla á einum stađ Lesa meira


Sprell Tívolí bođar komu sína á EMÖ 2021

Ţađ er alltaf gaman ađ fá tívolí í bćinn Lesa meira


Viđ skreytum bćinn okkar rauđan um Versló

Skreytum allt rautt fyrir hátíđina í takt viđ hjartađ sem hefur sett svip sinn á bćinn Lesa meira


Hjólreiđahátíđ Greifans

24. júlí - 1. ágúst 2021 Lesa meira

Color run

Color Run

Litahlaupiđ The Color Run verđur haldiđ um verslunarmannahelgina á Akureyri, sunnudaginn 1. ágúst. Lesa meira


SÚLUR VERTICAL ULTRA 31. júlí 2021

Súlur Vertical er spennandi áskorun sem fer fram á Akureyri ţann 31. júlí 2021 ţar sem bođiđ er upp á ţrjár vegalengdir, 18 km, 28 km og 55 km utanvegahlaup. https://hlaup.is/vidburdir/sulur-vertical-31-07-2021/ Stutt í alla ţjónustu og tilvaliđ ađ... Lesa meira


MÖMMUR OG MÖFFINS

Viđburđurinn Mömmur og möffins hefur fest sig í sessi enda einstaklega fallegur, litríkur og gefandi. Mömmur og Möffins er hópur af áhugasömu fólki á öllum aldri sem finnst gaman ađ baka möffins, skreyta möffins, borđa möffins og selja möffins.  Ágóđ... Lesa meira


MARKAĐSSTEMMNING Á TORGINU

Markađsstemming Kl 13 - 18 verđur frábćr markađsstemmning á Ráđhústorgi laugardag og sunnudag . Hćgt verđur ađ versla handverk og hönnun, notađ og nýtt, antík, prjónavörur, húđvörur, matvörur, eitthvađ úr geymslunni, búsáhöld, leikföng, skó, fatnađ... Lesa meira


Ţađ verđur tívolí alla Verlsunarmannahelgina!

Ćtla ekki allir í tívolí um helgina? Lesa meira

Kirkjutröppuhlaup

KIRKJUTRÖPPUHLAUPIĐ Í BOĐI HÓTEL KEA OG MÚLABERG BISTRO&BAR VERĐUR Á SÍNUM STAĐ!

Flott verđlaun í bođi fyrir sigurvegara hlaupsins. Lesa meira

Hjólamót

Akureyri.bike áskorunin 2021

5 brekkur í Eyjafirđi á götuhjóli hljómar eins og góđ skemmtun um versló. Kynntu ţér áskorunina Lesa meira

Svćđi

Fylgdu okkur á facebook