Markaðsstemming
Kl 13 - 18 verður frábær markaðsstemmning á Ráðhústorgi laugardag og sunnudag .
Hægt verður að versla handverk og hönnun, notað og nýtt, antík, prjónavörur, húðvörur, matvörur, eitthvað úr geymslunni, búsáhöld, leikföng, skó, fatnað...
Lesa meira