Ein međ öllu og Íslensku sumarleikarnir

Ein međ öllu og Íslensku sumarleikarnir er fjölskyldu- og íţróttahátíđ sem haldin er um verslunarmannahelgina á Akureyri. Hlaup, hjól, ţríţraut,

Verslunarmannahelgin á Akureyri dagana 30 júlí - 3. ágúst 2020 #versloAK

Ţéttskipuđ og fjölbreytt dagskrá alla helgina á Akureyri. Vinsćlasta tónlistarfólk landsins lćtur sjá sig. Margt annađ er í bođi fyrir alla aldurshópa; tónleikar, böll, íţróttaviđburđir, tivolí, hoppukastalar og svo margt fl. 

#verlsoAK #einmedollu #sumarleikarnir #rauttAK #versloAK

Veđurspáin fyrir Akureyri nćstu 4 daga er fullkomin verslóspá :)

 

Fréttir

Súlur Vertical

Súlur Vertical ultra 1. ágúst 2020.

Súlur Vertical Ultra - alvöru hlaup međ um 3.000m hćkkun, í bćjarhlađi Akureyrar. Stutt í alla ţjónustu og tilvaliđ ađ eyđa Versló á Akureyri Lesa meira

Oddur Atli međ töfrasýningu

Sigurvegarar í hćfileikakeppni unga fólksins

Metţátttaka var í ár! Lesa meira

Mynd: Hilmar Friđjónsson

Laugardagurinn var frábćr og dagurinn í dag er spari

Laugardagurinn á Einni međ öllu og Íslensku sumarleikunum fór vel fram. Dagurinn einkenndist af glöđu fólki sem tók ţátt í fjölbreyttri dagskrá. Mömmur og möffins voru á sínum stađ og var viđburđurinn yndislegur ađ vanda ţar sem safnađ er fyrir fćđingardeild SAK. Lesa meira

Mynd: Hilmar Friđjónsson

Föstudagurinn var skemmtilegur og mikiđ á dagskrá í dag

Föstudagurinn á Einni međ öllu og Íslensku sumarleikunum fór vel fram og margmenni hefur lagt leiđ sína til Akureyrar um helgina. Hátíđardagskrá kvöldsins var hiđ svokallađa Stórstjörnukvöld Akureyringa ţar sem ađeins heimamenn tróđu upp og eru skipuleggjendur virkilega stoltir af ţví kvöldi. Fram komu Stefán Elí, Anton Líni, Spiceman, Birkir Blćr Rebekka Hvönn og Dóri KÁ/AKÁ. Lesa meira


Húni II - Skemmtisigling í bođi fyrir alla

Frí skemmtisigling fyrir almenning „Sagan séđ frá sjó“ um verslunarmannahelgina međ Húna II. Siglingin er klukkan 17:00 nćstkomandi sunnudag frá Torfunefsbryggju. Spáđ er dásamlegu veđri og ţví líklega ekki margir stađir betri en pollurinn á Akureyri međ Húna II til ţess ađ taka sólina vel inn. Lesa meira

Ekki missa af neinu

Dagskrá Einnar međ öllu og Íslensku sumarleikan (Prentvćn útgáfa)

Smelltu hér til ţess ađ nálgast dagskrá helgarinnar í PDF Lesa meira


Áskorun fyrir hjólara á Einni međ öllu

Viđ ćtlum ađ gefa öllum hjólurum sem staddir eru á Akureyri um versló góđa ástćđu til ađ hittast … Viđ höfum búiđ til áskorun fyrir götuhjólafólk, fjallahjólafólk og raf-fjallahjólafólk. Einnig höfum viđ valiđ stađ og stund fyrir ţá sem vilja takast á viđ áskorunina međ öđrum hjólurum. Á myndunum er dćmi um götuhjólaáskorunina. www.akureyri.bike Lesa meira


Flennibraut Minute made í gilinu Laugardaginn frá 13-17

Minute maid flennibrautin er mćtt til Akureyrar og verđur í gilinu milli kl 13:00 og 17:00: laugardaginn 3. ágúst. Frábćrt fjör fyrir fólk á öllum aldri :) Lesa meira


Rás2 í beinni á Sparitónleikunum

Rás2 ćtlar ađ sjá til ţess ađ enginn missi af Sparitónleikunum í ár en ţeir verđa í beinni útsendingu á međan á hátíđarhöldunum stendur. Lesa meira

kort

Götulokanir og bílastćđi um verslunarmannahelgina

Hér má sjá kort af götulokunum og bílastćđum um helgina. Lesa meira


STÓRSTJÖRNUKVÖLD NORĐLENDINGA Á FÖSTUDAG Á EMÖ 2019 í bođi bautans og orum

Ţarna sérđ ţú allt ţađ sem er ađ gerast í norđlensku tónlistarlífi á einu kvöldi! Lesa meira


Strandhandboltamót á EMÖ 2019

Ţađ ćttu allir ađ prófa ađ taka ţátt í strandhandbolta Lesa meira

Neyđarrími í Vađlaheiđargöngum

World Class međ Hot Yoga í Vađlaheiđargöngum

World Class verđur međ skemmtilegan HotYoga tíma í Vađlaheiđagöngum laugardagsmorguninn 3.ágúst. Fariđ verđur međ rútu klukkan 9.45 frá World Class Skólastíg og hefst svo tíminn kl 10:15. Lesa meira


Smiđja. Hannađu ţinn eigin húllahring

Húlludúllan verđur á Glerártorgi međ smiđju föstudaginn 2.ágúst klukkan 12:00, ţađ verđur hćgt ađ hanna sinn eigin húllahring en skráning fer fram á www.hulladullan.is Lesa meira


Ingó Veđurguđ lćtur sjá sig á EMÖ 2019!

Viđ rétt vonum ađ hann taki góđa veđriđ međ sér! Lesa meira

Afliđ

Vinir Akureyrar og Afliđ halda áfram góđu samstarfi um verslunarmannahelgina

Gott samstarf heldur áfram Lesa meira

CircleAir ţyrla

Ţyrluflug í samstarfi viđ Circle Air á EMÖ

Circle Air í samstarfi viđ Eina međ öllu mun bjóđa uppá ţyrluflug um verslunarmannahelgina á ótrúlegum verđum. Fyrst má nefna fjallahjólara sem geta fariđ međ hjólin sín á fjallstind međ ţyrlu og notiđ útsýnisins í fluginu og ţess ađ láta sig flakka niđur fjalliđ. Klárlega eitthvađ sem enginn fjallahjólari lćtur framhjá sér fara enda verđiđ einstaklega hófstill eđa hreinlega fáránlega gott 14.000 kr. Fjallahlauparar og ađstandendur geta svo fariđ á topp Súlna međ ţyrlu til ađ fylgjast međ og fagna ţegar hlauparar í Súlur Vertical utanvega-hlaupamótinu snúa viđ á toppnum áđur en haldiđ er áfram niđur ađ endamarki sem er í miđbć Akureyrar. Ađ fara ađra leiđina og koma sér sjálfur niđur kostar 10.000 kr en ađ fara báđar leiđir en ná ađ stoppa í milli kostnar einungis 14.000. Circle Air verđur međ útsýnis, fjallahjóla- og farţegaflug alla helgina. Lesa meira


Hjólreiđar á Einni međ Öllu

Um verslunarmannahelgina verđur nóg um ađ vera fyrir hjólreiđafólk sem mćtir á hátíđina. Ein međ öllu stendur fyrir Opnum Keppnisdegi og Opnum hjóladegi. Keppni verđur í nokkrum flokkum og skiptast ţeir eftir kyni og tegund hjóla. Keppt verđur á götuhjólum, fjallahjólum og raffjallahjólum. Keppendur hafa 24 klst til ađ hjóla nokkur tímasvćđi og sá og sú sem ná bestum samanlögđum tíma munu sigra sinn flokk. Í bođi eru glćsileg verđlaun frá Eldhafi sem er söluađili Garmin á Akureyri og Stillingu sem selur hinu vinsćlu Thule hjólafestingar. Einnig verđa hóphjólreiđar á sunnudeginum ţar sem búiđ verđur ađ útbúa leiđir sem folk getur mćtt í og hjólađ saman. Circle air mun svo bjóđa uppá ţyrluflug fyrir fjallahjólara á fáránlega góđu verđi og svo verđa lyfturnar opnar í hlíđafjalli frá fimmtudegi til sunnudags. frekari upplýsingar á www.akureyri.bike eđa facebok síđunni okkar facebook.com/akureyribike Lesa meira

Á gangi í Eyjafirđi 2017

Slökkviliđiđ gengur af göflunum

Fyrir tveim árum gengu starfsmenn Slökkviliđs Akureyrar af göflunum og fóru Eyjafjarđarhringinn í fullum herklćđum og söfnuđu rúmlega milljón sem rann til Höllvinasamtaka SAK sem voru ađ safna fyrir Ferđafóstru sem hefur heldur betur komiđ sér vel síđan hún var keypt og fariđ ófáar ferđirnar í sjúkraflugi á Íslandi. Í ár ćtla ţeir ađ bćta um betur og hlaupa frá Slökkviliđsstöđinni á Akureyri til félaga sinna í Brunavörnum Árnessýslu, hálendisleiđina uppúr eyjafirđi. Ţetta er um 300km hlaup í erfiđu landslagi ţar sem veđriđ getur spilađ stóra rullu. 5-6 hlauparar munu hlaupa bođhlaup og verđa hlaupararnir, bílstjórar, skipuleggjendur og viđburđarstjórar úr slökkviliđum allsstađar ađ af landinu. Ekki missa af ţví ţegar Slökkviliđsmenn ganga af göflunum um Versló. Lagt verđur af stađ klukkan 08:00 á föstudagsmorgun frá Slökkvistöđinni á Akureyri. Lesa meira


Sveppatínslufrćđsla

Guđríđur Gyđa Eyjólfsdóttir sveppafrćđingur frćđir gesti Kjarnaskógar um undraveröld sveppanna. Lesa meira


Flammeus

Ţessir eru rosalegir! Lesa meira

Óskalagatónleikar

Óskalagatónleikar í Akureyrarkirkju

Húsiđ opnar kl.19.00 og tónleikar hefjast kl.20.00. Óskar Péturs Hjalti Jónsson og Eyţór Ingi Jónsson ćtla ađ halda sína mögnuđu tónleika ţar sem gestir fá lagalista međ nokkur hundruđ lögum og biđja um óskalög á stađnum. Fćrri komust ađ en vildu undanfarin ár svo ţađ er gott ađ mćta tímanlega. Lesa meira


Gréta Salóme ćtlar ađ heiđra okkur međ nćrveru sinni!

Eurovisionstjarnan og fiđlusnillingurinn Greta Salóme mun heiđra Akureyringa međ nćrveru sinni um verslunarmannahelgina. Lesa meira


Húlludúllan um verslunarmannahelgina

Húlludúllan mun koma víđa viđ um verslunarmannahelgina á Akureyri 2019 Lesa meira

Orgeltónleikar

Sćnski organistinn Robert Pauker heldur orgeltónleika í Akureyrarkirkju

Sćnski organistinn Robert Pauker heldur orgeltónleika í Akureyrarkirkju sunnudaginn 4. ágúst kl. 17:00 Robert starfar sem organisti í Kiruna í N-Svíţjóđ. Ađgangur er ókeypis Lesa meira


Skógardagur í Kjarnaskógi

Skemmtileg nýjung fyrir unga sem aldna. Skógardagur í Kjarnaskógi Sunnudaginn frá kl 12-16 Lesa meira


Stefán Elí ćtlar ađ vera međ okkur á EMÖ 2019

Stefán Elí hefur veriđ ansi áberandi upp á síđkastiđ! Lesa meira


Frisbígolfmót föstudaginn 2.ágúst

Frítt á frisbígolfmót í Hamarskotstúni föstudaginn 2.ágúst frá klukkan 13:00 - 17:00 Lesa meira


HERRA HNETUSMJÖR!

Einn heitasti tónlistarmađur landsins mćtir norđur! Lesa meira


Hćfileikakeppni unga fólksins međ Einari Mikael í bođi KiDS Cool shop

Á Sunnudegi frá 13:30 - 16:00 er hćfileikakeppni unga fólksins. Glćsileg verđlaun! Lesa meira


Jónas Sig og hljómsveit á EMÖ2019

Ef ţiđ hafiđ ekki séđ Jónas sig og hljómsveit koma fram, ţá er tíminn núna! Lesa meira


Friđrik Dór á AK um versló!

Ţađ ćttu allir ađ ţekkja Frikka Dór! Lesa meira


RÉTTSTÖĐULYFTUMÓT Á TORGINU Á LAU!

Á laugardeginum ćtlum viđ í samstarfi viđ Kraftlyftingafélag Akureyrar ađ vera međ réttstöđulyftumót á ráđhústorgi Lesa meira


Poppgyđjan SVALA ćtlar ađ vera međ okkur á EMÖ2019

Svala Björgvins er nafn sem ađ flestir ţekkja Lesa meira


Anton Líní mun koma fram á EMÖ2019

Já ţađ ćttu nú einhverjir ađ kannast viđ ţetta nafn. Lesa meira


CLUBDUB Á EINNI MEĐ ÖLLU 2019

Ţađ er alltaf gífurlegt stuđ í kringum ţessa hljómsveit og viđ hlökkum gífurlega til ađ fá ţá! Lesa meira


FLÓNI á EMÖ 2019

Ţađ ćttu nú flestir ađ kannast viđ ţennan frábćra listamann, en hann hefur valdiđ gífurlegum vinsćldum seinustu misseri! Lesa meira

Mömmur og möffins

Mömmur og möffins

Lystigarđinum laugardaginn 3. ágúst milli kl. 15:00-17:00 Lesa meira


Leikhópurinn Lotta og Litla Hafmeyjan

Leikhópurinn Lotta mćtir á Ein međ öllu 2019 međ sýninguna Litla Hafmeyjan ađ hćtti Lottu Lesa meira

aqua zumba

AQUA ZUMBA í Sundlaug Akureyrar

Ţađ verđur gaman ađ mćta í Sundlaug Akureyrar föstudaginn 3. ágúst Lesa meira

Sigyn Blöndal

Akureyringurinn og stjórnandi Stundarinnar okkar Sigyn Blöndal verđur kynnir á Einni međ öllu

Akureyringurinn og stjórnandi Stundarinnar okkar Sigyn Blöndal verđur kynnir á Einni međ öllu Lesa meira


NERF byssustríđ á Einni međ öllu 2019

Nerf stríđ er byssuleikur međ frauđplastskotum fyrir yngri kynslóđina sem er svipađ byggđur upp og paintball stríđ. Lesa meira


Kirkjutröppuhlaupiđ í bođi Hótel Kea og Múlaberg bistro&bar verđur á sínum stađ!

Ţađ verđur spennandi ađ sjá hver fer fyrstur upp kirkjutröppurnar ţetta áriđ. Lesa meira


Tvö glćsileg Tívolí eru búinn ađ bođa komu sína!

Ţađ er alltaf gaman ţegar ađ tívolí kemur í bćinn Lesa meira


Markađsstemmning á torginu

Ţađ verđur sannkölluđ markađsstemmning á Ráđhústorginu um verslunnarmannahelgina. Lesa meira


Omotrack á Einni međ öllu 2019

Omotrack verđur á Einni međ öllu 2019 Lesa meira


Undirbúningur fyrir Eina međ öllu 2019 komin vel af stađ

Nú er vor í lofti, og undirbúningur fyrir fjölskylduhátiđina Ein međ öllu komin vel af stađ... Lesa meira


Ţakkalisti fyrir Eina međ öllu 2018

Vinir Akureyrar vilja ţakka heimamönnum og gestum fyrir komuna á Eina međ öllu ásamt ţví ađ koma ţökkum til allra syrktarađila hátíđarinnar! Lesa meira

Sparitónleikar

Aldrei fleiri á Sparitónleikum og fjöldamet sett í Kjarnaskógi

Ein međ öllu og Íslensku sumarleikarnir luku sinni dagskrá međ glćsilegum Sparitónleikum og flugeldasýningu frá björgunarsveitinni Súlum. Taliđ er ađ Sparitónleikarnir í ár hafi veriđ ţeir fjölmennustu frá upphafi. Skógardagurinn var haldinn á Einni međ öllu og Kjarnaskógur var fullur af fólki í allan dag. Aldrei hafa fleiri lagt leiđ sína í Kjarnaskógi, metiđ var sett í dag. Helgin hefur gengiđ eins og í sögu og fjölskyldur voru ađal gestir Akureyringa um verslunarmannahelgina. Lesa meira

Flugeldar á Einni međ öllu

Viđ ţökkum eftirtöldum ađilum stuđningin - Flugeldasýning

Ár hvert er tugur fyrirtćkja sem leggja til flugeldasýningu á Einni međ öllu. Sýningin í ár verđur glćsilegri en áđur og vert er ađ ţakka björgunarsveitinni Súlum. Allir eru sammála um ađ ţeirra starf eigi ávalt góđan stuđning verđskuldađan. Lesa meira

Svćđi

Fylgdu okkur á facebook