3.ágúst - Fimmtudagur

Fimmtudagur Innbærinn14:00 InnbæjargangaHvar byrjar Akureyri? Við Berlín? Hvers vegna heita elstu bæjarhlutarnir Fjaran og Innbærinn? Hvað er með öll

DAGSKRÁ FIMMTUDAGUR

Fimmtudagur


Innbærinn
14:00 Innbæjarganga
Hvar byrjar Akureyri? Við Berlín? Hvers vegna heita elstu bæjarhlutarnir Fjaran og Innbærinn? Hvað er með öll þessi dönsku heiti á húsunum?
Þessum spurningum og ásamt mörgum fleirum verður svarað í gönguferð Minjasafnsins á Akureyri um Innbæinn og
Fjöruna á Akureyri fimmtudaginn 28. júlí 14:00.
Meira um gönguna hér


Græni hatturinn
21:00 Classic Rock með Magna og Matta
Miðasala er hafin á https://graenihatturinn.is 

Svæði

Fylgdu okkur á facebook