Húsvíkingurinn Ágúst Þór, sem tók nýverið þátt í söngvakeppninni með lagið sitt "Eins og þú" mun koma fram á Sparitónleikunum á sunnudeginum 3.ágúst!Hann slóg í gegn í söngvakeppninni svo það verður magnað að fá hann til okkar á stóra sviðið.