Akureyri HEMA Club heldur sitt fyrsta Íslandsmót í HEMA skylmingum í Íþróttamiðstöð Þelamerkur frá 11:00 til 18:00 Laugardaginn 2. ágúst.
Keppendur frá Reykjavík og Akureyri slást um titilinn með Langsverðum & Bjúgsverðum.
Áhorfendur velkomnir.