5. og 6. umferð Íslandsmótsins í áttungsmílu – 2. og 3. ágúst 2025
Bílaklúbbur Akureyrar heldur 5. og 6. umferð Íslandsmótsins í áttungsmílu þann 2. og 3. ágúst 2025. Keppt verður á spyrnubraut Bílaklúbbs Akureyrar.
Dagskrá báða dagana:
10:00 – Tímatökur hefjast
11:45 – Tímatökum lýkur
12:00 – Keppni hefst
Athugið: Ef þátttaka eða veðurskilyrði gefa tilefni til, áskilur Bílaklúbbur Akureyrar sér rétt til að sameina keppnirnar og halda þær á einum degi.