09.06.2022
Birnir er einn heitasti listamaður landsins í dag, síðustu tvær plötur hjá honum hafa svo sannarlega slegið í gegn og átti hann einn heitasta hittara síðasta sumars "Spurningar" sem hann gaf út með Páli Óskari. Hann ætlar að spila fyrir okkur á sparitónleikunum og svo enda versló í Sjallanum! Þetta verður eitthvað.