DANÍEL TÖFRAMAÐUR Á EINNI MEÐ ÖLLU

Daníel Örn hefur skemmt þjóðinni síðan árið 2008 með flottustu spilagöldrum sem sést hafa hér á landi, einstök upplifun!
Og auðvitað litrík og skemmtileg atriði fyrir börn og að auki ótrúlegar sjónhverfingar og drepfyndin töfrabrögð fyrir fullorðna.

Skemmtiatriði sem er vel þess virði að fylgjast með. Daníel hlakkar til að sjá sem flesta.

*Tímasetning auglýst seinna