EMMSJÉ GAUTI Á EMÖ 2023

Það mun ekki vanta upp á stemninguna þegar Emmsjé Gauti mætir norður, Emmsjé mun sjá til þess að það verði allt vitlaust þegar hann stígur á svið í Sjallanum á laugardagskvöldið ásamt Páli Óskari, Emmsjé verður einnig annarstaðar í bænum en þær upplýsingar birtast bráðlega.