Friðrik Dór á EMÖ 2023

Það þekkja flestir Friðrik Dór, ef svo er ekki, þá er tilvalið að skella sér á sparitónleikana á sunnudagskvöld og hlusta á hann þar, hann verður svo einnig í sjallanum um kvöldið ásamt Herra Hnetusmjör og Aron Can.