GÖTUBARINN UM HELGINA

Það verður stemning á götubarnum um helgina.

Á Föstudag ætlar Einar Höllu að mæta og halda stuðinu uppi frá kl 23:00 svo á Sunnudaginn eftir flugeldasýninguna á flötinni kl 00:00 mætir Þröstur Ingva og spilar fram eftir nóttu.