LYST UM VERSLUNARMANNAHELGINA

Laugardaginn 5.ágúst klukkan 20:30 verða útitónleikar á LYST í Lystigarðinum. 

Fram koma Páll Óskar, Anton Líni og Villi Vandræðaskáld og munu þeir sjá um að halda uppi klikkaðri stemningu frameftir kvöldi.
Tónleikarnir eru styrktir af Húsavík Öl, Olifa/Galvanina, Borg Brugghús, Hnýfill og Omnom Chocolate.

Engin aðgangseyrir, vín og veitingar til sölu og endalaust stuð.
Láttu þig ekki vanta á þennan magnaða viðburð hjá LYST í Lystigarðinum!