Fjöldi fólks leggur leið sína norður yfir verslunarmannahelgina og eru tjaldsvæðin á Akureyri og nágrenni nú orðin vel mönnuð. Útlit er fyrir að helgin verði einstaklega góð í alla staði.
Þeir sem hyggja á dvöl á Hömrum og vilja nýta almenningssamgöngur geta vel nýtt sér leið A6 með Strætó – hún gengur yst í Naustahverfi og hentar því vel fyrir ferð á Hamra.
Hér fyrir neðan er hlekkur á tímaáætlun leiðarinnar, og á meðfylgjandi mynd má sjá gönguleiðina frá
næstu stoppustöð að tjaldsvæðinu.
Hlekkur á leið A6 Strætó https://www.straeto.is/skipuleggja-ferd/timatoflur/akureyri/leid-a6
https://www.straeto.is/skipuleggja-ferd/timatoflur/akureyri/leid-a6