RÚNAR EFF Á EINNI MEÐ ÖLLU

Rúnar Freyr er dásamlegur tónlistamaður en hann er oftast kallaður Rúnar Eff.
Rúnar er öllum norðlendingum vel kunnugur en hann er frá Akureyri og hefur lengi vel spilað sem trúbador! En hann mun koma fram á Sparitónleikum Einnar með öllu á suunnudagskvöldinu!