Rúnar Eff og Hljómsveit

Rúnar Eff mætir á Sparitónleikana með allt sitt nýja efni ef fyrsta smáskífan af væntanlegri breiðskífu ef nú þegar komin út og hefur fengið mikið lof og mikla spilun innanlands sem erlendis.