SPARITÓNLEIKAR Á SAMKOMUFLÖTINNI

SPARITÓNLEIKAR Á SAMKOMUFLÖTINNI Ţađ verđur ekkert gefiđ eftir!

SPARITÓNLEIKAR Á SAMKOMUFLÖTINNI

Sparitónleikarnir á lokakvöldinu eru stćrstu tónleikar hátíđarinnar. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00.
Ţar koma fram ţekktustu söngvarar landsins, hljómsveitir og upprennandi stjörnur.
Hátíđinni lýkur svo međ glćsilegri flugeldasýningu.

Fram koma:
Páll Óskar - Stjórnin - Birnir - Clubdub - Ragga Rix - Eik Haralds - Jónína Björt og Ívar Helga

Kynnir kvöldins:
Kata Vignisdóttir hlađvarpstjórnandi og dansari 

Brekkusöngnum stýra:
Jónína Björt og Ívar Helga sjá til ţess ađ viđ syngjum saman hástöfum

Götubitar:
Silli Kokkur - Dj Grill vagninn - Dons Donuts - KORE - Vöffluvagninn 

Tívolí:
Tvö tívolí verđa opin alla helgina langt fram á kvöld

Eftirminnilegir tónleikar ţar sem hjörtun slá í takt. Kynnir kvöldsins er Kata Vignis sem sér um ađ gera hátíđina ógleymanlega. Jónína Björt og Ívar Helga stýra brekkusöngnum og fá okkur til ađ syngja saman hástöfum. Tvö tívolí verđa á samkomuflötinni og opin allt kvöldiđ og ýmsir götubitar verđa lagđir á flötinni og sjá til ţess ađ enginn verđi svangur allt kvöldiđ. 
Dagskráin endar á glćsilegri flugeldasýningu frá Björgunarsveitinni Súlum og smábátaeigendur tendra upp himininn međ blysum frá Gúmmíbátaţjónustu Norđurlands Viđ mćlum međ ađ mćta snemma og nćla sér í girnilega götubita fyrir sýninguna.
Skemmtum okkur vel saman á sparitónleikunum, góđa skemmtun!


Svćđi

Fylgdu okkur á facebook