Spólum til baka í Sjallanum

Við störtum Verslunarmannahelginni á fullum krafti með Dynheimaballi í Sjallanum.

Dabbi Rún og Siggi Rún verða með tónlistapartý, spila helstu slagarana úr Dynheimum, Kaffi AK og Pósthúsbarnum.

DJ Trausti Haralds spilar helstu smellina 1929, Zebra og Sjallanum.

Kalli Örvars rifjar upp öll 80's öskursöngviðlögin ásamt stuðkompanís smellum.

Láttu þig ekki vanta í sjallann á föstudagskvöldið 4.ágúst kl.23:00 - Miðasala á www.tix.is