Sprell Tívolí og Taylor’s Tivoli á Leikhúsflötinni

Það má að sjálfsögðu ekki vanta tívolí en Sprell Tívolí og Taylor’s Tivoli hafa boðað komu sína til bæjarins yfir helgina þar sem m.a. fallturn, hringekja, hoppukastalaland og margt fleira verður í boði á samkomuhúsflötinni frá fimmtudegi til sunnudags.