TÓNLEIKAHÁTÍĐIN 2000VOLT Á LAUGARDEGI UM VERSLÓ!

TÓNLEIKAHÁTÍĐIN 2000VOLT Á LAUGARDEGI UM VERSLÓ! Tónlistarhátíđin 2000volt verđur haldin í fyrsta skipti laugardaginn 30 Júlí í Deiglunni í listargilinu.

TÓNLEIKAHÁTÍĐIN 2000VOLT Á LAUGARDEGI UM VERSLÓ!

Tónlistarhátíđin 2000volt verđur haldin í fyrsta skipti laugardaginn 30 Júlí í Deiglunni í listargilinu. Ókeypis ađgangur, ekkert aldurstakmark og standa tónleikarnir frá 18:00 til 22:00.
 
Fram koma 5 hljómsveitir međ ólíkar tónlistar stefnu.
Hljómsveit hátíđarinnar eru.
Brenndu bananarnir
Ari Orrason
Dream The Name
Miomantis
Critical
 
Endilega kíkiđ ţarna viđ!

Svćđi

Fylgdu okkur á facebook