ÚTIGRILL VAMOS OG IVANS VUJCIC

Á föstudag og laugardag fyrir utan Vamos verður heilgrillað lamb og margt fleira, Ivan Vujcic ætlar að grilla ofan í gesti og gangandi sem fólk getur skolað niður með köldum veigum frá Vamos. Nánari tímasetningar koma bráðlega!