Ţađ verđur heldur betur nóg um vera um Verslunarmannahelgina á Grćna hattinum. Endalaus tónlist og skemmtun verđur á dagskrá en Stjórnin og Magni og Matti Matt munu sjá til ţess ađ helgin verđi ógleymanleg.
Kynntu ţér dagskrána og nćldu ţér í miđa í tćka tíđa.
Fimmtudagurinn 28.júlí og föstudagurinn 29.júlí
Classic Rock međ Magna og Matta Matt. Drengirnir ćtla ađ flytja margar af stćrstu perlum rokksögunnar međ einvalaliđi hljóđfćraleikara.
Flutt verđa lög hljómsveita á borđ viđ, Led Zeppelin, Deep Purple, Queen, AC/DC, Jimi Hendrix, Kiss, Kansas, Pink Floyd og svo miklu miklu meira en ţađ!!
Söngur og Gítar: Magni Ásgeirsson
Söngur og Gítar Matthías Matthíasson
Gítar: Einar Ţór Jóhannsson
Bassi: Ingimundur Óskarsson
Trommur: Ólafur Hólm
Orgel og hljómborđ: Ţorbjörn Sigurđsson.
Tryggiđ ykkur miđa á https://graenihatturinn.is
Laugardagurinn 30.júlí og sunnudagurinn 31.júlí
Stjórnin - Stjórnin heldur tónleika á Grćna Hattinum un verslunarmannahelgina. Sigga og Grétar fara yfir 30 árin og leika öll sín vinsćlustu lög: Eitt lag enn, Ein, Láttu ţér líđa vel, Viđ eigum samleiđ, Ég lifi í voninni, Ég gefst ekki upp, Utan úr geimnum, Ţessi augu, Til í allt, Ţegar sólin skín, Yatzy, Nei eđa já, Allt eđa ekkert, Sumarlag, Allt í einu, Ég fć aldrei nóg af ţér, Segđu já og Hleypum gleđinni inn.
Stjórnina skipa; Sigríđur Beinteinsdóttir, Grétar Örvarsson, Eiđur Arnarsson, Kristján Grétarsson og Sigfús Óttarsson.
Tryggiđ ykkur miđa á https://graenihatturinn.is