KATA VIGNIS VERÐUR KYNNIR EINNAR MEÐ ÖLLU 2022

KATA VIGNIS VERÐUR KYNNIR EINNAR MEÐ ÖLLU 2022

KATA VIGNIS VERÐUR KYNNIR EINNAR MEÐ ÖLLU 2022

Kata Vignisdóttir verður kynnir hátíðarinnar Einnar með öllu 2022. Kata er 25 ára dansari, danskennari og hlaðvarps­stjórn­andi frá Hörgársveit. Hún kláraði BA-gráðu í dansi frá Listaháskólanum í Barcelona árið 2020 og byrjaði í kjölfarið á því að vinna sem dansari og danskennari og stofnaði hlaðvarpið Farðu úr bænum í fyrra. Þar ræðir hún við áhugavert fólk frá Akureyri og hefur notið mikilla vinsælda! Við hlökkum mikið til að vinna með henni Kötu í að gera hátíðina ógleymanlega!


Svæði

Fylgdu okkur á facebook