KIRKJUTRÖPPUHLAUPIÐ 2022 Í BOÐI MÚLABERG OG HÓTEL KEA

KIRKJUTRÖPPUHLAUPIÐ 2022 Í BOÐI MÚLABERG OG HÓTEL KEA Hið árlega kirkjutröppuhlaup verður á sínum stað!

KIRKJUTRÖPPUHLAUPIÐ 2022 Í BOÐI MÚLABERG OG HÓTEL KEA

Kirkjutröppuhlaupið verður að sjálfsögðu á sínum stað á föstudeginum og hlökkum við mikið til.
Skráning hefst klukkan 16:00 og keppnin hefst klukkan 16:30! Flott verðlaun í boði fyrir sigurvegara hlaupsins.

Kirkjutröppuhlaupið er í boði Múlaberg bistro & bar og Hótel Kea.
Mikil stemning og tónlist verður á svæðinu ásamt því að allir keppendur fá glaðning frá Ölgerðinni.


Svæði

Fylgdu okkur á facebook