Birkir Blær á EMÖ 2023

Það verður svo sannarlega gaman að heyra í Birki Blæ eftir dvöl hans í svíþjóð um tíma, hann ætlar að skemmta okkur á sparitónleikunum á sunnudag og einnig Vamos Versló Fest á föstudag.