Páll Óskar mun trylla líðinn á útisvæði Múlabergs, laugardaginn 3.ágúst kl.17:00
Slegið verður upp sviði við inngang Múlabergs og Hótel KEA þar sem Páll Óskar mun sjá til þess að halda uppi svakalegri stemningu.
Við mælum með að mæta snemma, næla sér í sæti á útisvæðinu og nýta sér happy hour á milli 16:00 til 18:00.
*Frítt er á tónleikana í boði Múlaberg Bistro&Bar