KRAKKAHLAUP SÚLUR VERTICAL

KRAKKAHLAUP SÚLUR VERTICAL Hlaupum saman í Kjarnaskógi

KRAKKAHLAUP SÚLUR VERTICAL

Krakkahlaup Súlur Vertical verđur haldiđ föstudaginn 29. júlí nk. í Kjarnaskógi. Viđburđurinn er hluti af Súlur Vertical hlaupahátíđinni um verslunarmannahelgina á Akureyri. 
 
Vegalengdir og aldursflokkar:
- 5 ára og yngri: 400 m 
- 6-8 ára: 800 m 
- 9-10 ára: 1.2 km 
- 11-12 ára: 2 km 
 
Hlaupiđ hefst kl. 16 í rásmarki Súlur Vertical á túninu fyrir ofan Kjarnakot. 
Skráning og afhending hlaupagagna verđur á stađnum kl. 15:15-15:45. 
Ađ hlaupi loknu verđur bođiđ upp á pylsur frá Kjarnafćđi og drykki frá Ölgerđinni. 
Öll velkomin - enginn ađgangseyrir.

Svćđi

Fylgdu okkur á facebook