09.06.2022
Sprell tívolí ætlar að mæta norður um verslunarmannahelgina og halda stuðingu gangandi alla helgina.
Það verður ýmislegt í boði þar á meðal fallturn, hringekja, teygjuturn, hoppukastalaland og svo margt margt fleira. Það verða frábær fjölskyldutilboð alla helgina.
Opnunartímar verða kynntir síðar.