Sprell Tívolí mćtir á EMÖ 2022!

Sprell Tívolí mćtir á EMÖ 2022! Ţađ bara verđur ađ vera tívolí!

Sprell Tívolí mćtir á EMÖ 2022!

Sprell tívolí ćtlar ađ mćta norđur um verslunarmannahelgina og halda stuđingu gangandi alla helgina.

Ţađ verđur ýmislegt í bođi ţar á međal fallturn, hringekja, teygjuturn, hoppukastalaland og svo margt margt fleira. Ţađ verđa frábćr fjölskyldutilbođ alla helgina.

Opnunartímar verđa kynntir síđar.


Svćđi

Fylgdu okkur á facebook