27.07.2022
Á laugardaginn 30.júlí verður útiæfing í Lystigarðinum í boði Norður og Nocco.
Þetta verður skemmtileg paraæfing sem hentar öllum og er því kjörið tækifæri að taka fjölskylduna með eða vini til að hrissta okkur og hreyfa saman til að koma okkur í stuðið yfir helgina. Nóg af Nocco verður í boði til að koma fólki í gírinn!
Æfingin byrjar klukkan 11:00 svo endilega mætið tímanlega, komið ykkur fyrir og hreyfum okkur saman!