AKUREYRI ER OKKAR Á EMÖ 2022!

AKUREYRI ER OKKAR Á EMÖ 2022! Þarna verða allir að láta sjá sig og styðja við veitingahús bæjarins.

AKUREYRI ER OKKAR Á EMÖ 2022!

Akureyri er okkar er pop up tónleikar sem fara fram á veitinga og kaffihúsum bæjarins þann 29 og 30.Júlí.

Framkvæmdin er þannig að á fyrsta veitingahúsi spila nokkrir tónlistarmenn, þegar þeir hafa klárað sitt show þá færast tónleikarnir yfir á næsta veitingahús og svo koll af kolli. Þannig heimsækjum við þau veitingahús bæjarins sem hafa áhuga á að vera með, góð tilboð verða á hverjum stað fyrir sig og frábærir tónlistarmenn að spila. 

Tónleikarir eru föstudag og laugardag og er hugmyndin sú að byrja þá kl 16:00

Nánari upplýsingar koma bráðlega um stað og stund.

Veitingamenn, endilega hafið samband ef þið viljið taka þátt á dori@einmedollu.is


Svæði

Fylgdu okkur á facebook