Akureyri.Bike Áskorunin 2022
Ţetta er einfalt. Ţú ţarft ađ vera međ Strava forritiđ eđa Garmin tölvuna í gangi međan ţú hjólar yfir ţau tímasvćđi sem viđ erum búin ađ skilgreina á undirsíđunum her ađ neđan. Strava sér um ađ láta okkur vita hvađ ţ ú varst lengi og viđ leggjum saman tíma ţeirra sem hjóluđu öll tímasvćđin í sínum flokk.
Keppt er á götuhjólum. Sá sem tekur ţátt hefur 24 tíma til ađ hjóla yfir öll tímasvćđin í sínum flokk. Allann laugardagssólarhringinn og má hjóla hvert tímasvćđi eins oft og hann vill. Sumir vilja keyra milli tímasvćđa međ hjólin, ađrir hjóla og sumir klára ţau öll í röđ og ađrir í áföngum.
Ţú hefur 24 tíma til ađ hljóla sem flestar brekkur og safna tíma frá 00:00 á laugadegi til 00:00 á sunnudegi.
Birt eru svo úrslit yfir bestu tímana upp hverja brekku fyrir sig og samanlagđan tíma. Glćsilegir vinningar í bođi!
Allt og meira til um akureyri.bike áskorunina á https://www.akureyri.bike