Birnir á Einni með öllu árið 2024!

Birnir hefur boðað komu sína á Eina með öllu í ár!

Birnir hefur síðustu ár verið einn vinsælasti tónlistarmaður og rappari landsins. Hann hefur komið fram á hátíðinni hjá okkur áður og alltaf séð til þess að það sé rífandi stemning þegar hann stígur á svið. Ekki missa af Birni á Einni með öllu 2024!