03.06.2022
Þá er komið að því! Ein með öllu 2022.
Það verður nóg um að vera í ár, Viðburðir hafa safnast upp síðustu tvö ár og nú er tíminn til þess að halda okkar glæsilegu bæjarhátíð.
Listamenn, söluvagnar, viðburðarhaldarar o.sfrv endilega hafið samband ef þið viljið taka þátt í hátíðinni á dori@einmedollu.is eða einmedollu@einmedollu.is
Sjáumst hress!