07.07.2022
Föstudaginn 29.júlí klukkan 20:00 er loks komiđ ađ Óskalegatónleikum í Akureyrarkirkju um Verslunarmannahelgi eftir tveggja ára hlé.
Söngvararnir Óskar Pétursson og Ívar Helgason og Eyţór Ingi Jónsson organisti, flytja lögin sem tónleikagestir velja á stađnum.
Mikiđ líf og fjör, falleg tónlist og án efa eitthvađ um grín og glens. Ţessa tónleika hafa ţeir haldiđ á föstudagskvöldi um verslunarmannahelgi í mörg ár viđ frábćrar undirtektir bćjarbúa.
Tónleikagestir fá lagalista međ nokkur hundruđ lögum og biđja um óskalög á stađnum.
Miđasala er viđ innganginn - Ađgangseyrir 3.500 kr
Tónleikagestir fá lagalista međ nokkur hundruđ lögum og biđja um óskalög á stađnum.
Miđasala er viđ innganginn - Ađgangseyrir 3.500 kr