Stjórnin Spilar á Sparitónleikunum

Sigga og Grétar fara yfir 30 árin þessa dagana og Stjórnin leikur sín vinsælustu lög á Sparitónleikunum:

þetta er viðburður sem enginn má missa af taktu með þér teppið og komdu þér vel fyrir á flötinni eða í brekkunni á Sparitónleikunum. 

Stjórnina skipa; Sigríður Beinteinsdóttir, Grétar Örvarsson, Eiður Arnarsson, Kristján Grétarsson og Sigfús Óttarsson.