Ölgerðin Egill Skallagrímsson og Vinir Akureyrar hafa skrifað undir samning þess efnis að Ölgerðin verði aðal styrktaraðili bæjarhátíðarinnar Einnar með öllu sem fram fer um verslunarmannahelgina hvert ár. Það er því er ljóst að Egils Appelsín verður á allra vörum næstu þrjú árin. Lesa meira
Hefur þú áhuga á að spila á einni stærstu útihátíð landsins?
hafðu þá samband á dori@einmedollu.is eða einmedollu@einmedollu.is við reynum að koma þér á framfæri. Lesa meira
Kata Vignisdóttir verður kynnir hátíðarinnar Einnar með öllu 2022. Kata er 25 ára dansari, danskennari og hlaðvarpsstjórnandi frá Hörgársveit. Hún kláraði BA-gráðu í dansi frá Listaháskólanum í Barcelona árið 2020 og byrjaði í kjölfarið á því að vi... Lesa meira